Fara í innihald

Réttarhöld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Réttarhöld eru atburður þar sem aðilar koma saman til að ræða málsgögn í einkamáli eða sakamáli við formlegar aðstæður, venjulega fyrir dómstól, dómara, kviðdómi eða öðrum viðurkenndum úrskurðaraðila, til að leysa úr ágreiningi með dómi.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.