Munur á milli breytinga „Helmut Kohl“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Helmut_Kohl_1997.jpg|thumb|right|Helmut Kohl árið 1997.]]
'''Helmut Kohl''' (f. [[3. apríl]] [[1930]], látinn [[16. júní]] [[2017]]) ervar [[Þýskaland|þýskur]] stjórnmálamaður. Hann var [[kanslari]] [[Vestur-Þýskaland]]s frá 1982 til 1990 og [[sameining Þýskalands|sameinaðs Þýskalands]] frá 1990 til 1998. Hann varð formaður [[Kristilega demókratasambandið|Kristilega demókratasambandsins]] 1973, eins stærsta stjórnmálaflokks Þýskalands. Sextán ára kanslaratíð hans nær yfir endalok [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]] og var sú lengsta í [[saga Þýskalands|sögu Þýskalands]] frá valdatíð [[Otto von Bismarck|Ottos von Bismarck]]. Kohl var leiðandi í sameiningarferli Þýskalands og, ásamt [[François Mitterrand]] [[Frakklandsforseti|Frakklandsforseta]], er eignaður heiðurinn af því að hafa komið á [[Maastrichtsáttmálinn|Maastrichtsáttmálanum]] og þar með [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Ásamt [[Jean Monnet]] er Kohl eini maðurinn sem hefur verið sæmdur [[Heiðursborgari Evrópu]]. [http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/1998/12/12/kohl_heidradur_a_leidtogafundi_esb/]
 
{{commons}}

Leiðsagnarval