„DV“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
Þegar dagblöðin tvö voru sameinuð var fjölmiðlafyrirtækið [[Frjáls fjölmiðlun]] stofnað um rekstur nýja blaðsins og eigendur hinna blaðanna eignuðust hvorir um sig helming í nýja fyrirtækinu. [[Sveinn R. Eyjólfsson]] varð stjórnarformaður.
Þegar dagblöðin tvö voru sameinuð var fjölmiðlafyrirtækið [[Frjáls fjölmiðlun]] stofnað um rekstur nýja blaðsins og eigendur hinna blaðanna eignuðust hvorir um sig helming í nýja fyrirtækinu. [[Sveinn R. Eyjólfsson]] varð stjórnarformaður.


''DV'' er í eigu DV ehf. Stærstu eigendur DV eru [[Lilja Skaftadóttir Hjartar]] sem á 34,34%, [[Reynir Traustason]] sem á 25,89% og Gegnsæi ehf. (Halldór Jörgen Jörgensen, Bogi Örn Emilsson, Rögnvaldur Rafnsson og Einar Einarsson) sem á 13, 56%.<ref>{{vefheimild | url= http://fjolmidlanefnd.is/wp-content/uploads/2011/12/Uppl%C3%BDsingar-um-eignarhald-%C3%A1-tilkynningarskyldum-mi%C3%B0lum8.pdf | titill = Upplýsingar um eignarhald á tilkynningarskyldum miðlum |mánuðurskoðað = 27. febrúar | árskoðað= 2012 }}</ref>
''DV'' er í eigu DV ehf. Stærstu eigendur DV eru [[Pressan ehf.]] sem á 69,69% og [[Reynir Traustason]] sem á um 14%.<ref>{{vefheimild | url= http://fjolmidlanefnd.is/wp-content/uploads/2011/12/Uppl%C3%BDsingar-um-eignarhald-%C3%A1-tilkynningarskyldum-mi%C3%B0lum8.pdf | titill = Upplýsingar um eignarhald á tilkynningarskyldum miðlum |mánuðurskoðað = 27. febrúar | árskoðað= 2012 }}</ref>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 15. október 2015 kl. 14:13

DV
RitstjóriReynir Traustason og Jón Trausti Reynisson
Fyrri ritstjórarJónas Kristjánsson, Ellert B. Schram, Óli Björn Kárason, Mikael Torfason, Illugi Jökulsson
Útgáfutíðni3 í viku
Stofnár1981
ÚtgefandiDV ehf
HöfuðstöðvarReykjavík
Vefurhttp://dv.is
ISSN1021-8254
Stafræn endurgerð[1]

DV (upphaflega skammstöfun fyrir Dagblaðið-Vísir) er íslenskt dagblað sem kemur út þrjá daga vikunnar. DV varð til þegar Dagblaðið og Vísir sameinuðust árið 1981. DV er gefið út af DV ehf og kemur út á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.

Eignarhald

Þegar dagblöðin tvö voru sameinuð var fjölmiðlafyrirtækið Frjáls fjölmiðlun stofnað um rekstur nýja blaðsins og eigendur hinna blaðanna eignuðust hvorir um sig helming í nýja fyrirtækinu. Sveinn R. Eyjólfsson varð stjórnarformaður.

DV er í eigu DV ehf. Stærstu eigendur DV eru Pressan ehf. sem á 69,69% og Reynir Traustason sem á um 14%.[1]

Tilvísanir

  1. „Upplýsingar um eignarhald á tilkynningarskyldum miðlum“ (PDF). Sótt 27. febrúar 2012.

Tenglar

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.