Munur á milli breytinga „Dýrafjörður“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
m
{{staður á Íslandi|staður=Dýrafjörður|vinstri=20|ofan=30}}
'''Dýrafjörður''' er fjörður á [[VestfjarðakjálkinnVestfirðir|Vestfjarðakjálkanum]] og er á milli [[Arnarfjörður|Arnarfjarðar]] og [[Önundarfjörður|Önundarfjarðar]]. Dýrafjörður er þrjátíu og tveggja [[Kílómetri|kílómetra]] langur og um níu kílómetrar að breidd.
 
Í syðri hluta Dýrafjarðar er þorpið [[Þingeyri]] og rétt fyrir utan það er [[Haukadalur í (Dýrafirði)|Haukadalur]] þar sem [[Gísli Súrsson]] bjó. Frá Þingeyri liggur [[Hrafnseyrarheiði]] yfir í Arnarfjörð en hún er að jafnan lokuð nokkurn hluta vetrar.
 
''[[Dýrfjörð]]'' er einnig [[ættarnafn]], fyrstur til að taka það upp var [[Kristján Dýrfjörð]] sem bjó í Dýrafirði.
43.786

breytingar

Leiðsagnarval