Haukadalur (Dýrafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haukadalur. Til vinstri er Kaldbakur, hæsta fjall Vestfjarða.

Haukadalur er dalur í Dýrafirði.

Þar gerðust sögulegir atburðir: Gísla saga Súrssonar gerist þar að hluta, verslunarstaður var þar 1892 og vélbátaútgerð, Hannes Hafstein lenti í átökum þar við breska togarasjómenn en þar drukknuðu 3 menn 1899, fyrsti íslenzki skipstjórinn, sem stjórnaði togara, Guðmundur Kristjánsson (1871-1949), fæddist í Haukadal.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]