„Ísland í seinni heimsstyrjöldinni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


Gerður var varnarsamningur við [[NATO]] [[1949]], sem fólst í að [[Bandaríkjaher]] sæi um varnir landsins.
Gerður var varnarsamningur við [[NATO]] [[1949]], sem fólst í að [[Bandaríkjaher]] sæi um varnir landsins.

{{stubbur|saga|Ísland}}


[[Flokkur:Stríðsárin á Íslandi]]
[[Flokkur:Stríðsárin á Íslandi]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]

[[en:Iceland during World War II]]
[[sv:Island under andra världskriget]]

Útgáfa síðunnar 19. desember 2012 kl. 09:52

Stríðsárin á Íslandi (oft aðeins Stríðsárin) á við árin 1939–1945 í sögu Íslands, þegar seinni heimsstyrjöldin geysaði. Þau eru mikilvægur þáttur í sögu landsins á 20. öld og ollu miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ástandsins og margi sjómenn féllu við störf eftir árásir Þýska hersins.

Hernámið

Aðalgrein: Hernámið

Landið var hernumið af Breska hernum 1940.

Varnarsamningur við Bandaríkjamenn

Aðalgrein: Varnarsamningurinn

Gerður var varnarsamningur við NATO 1949, sem fólst í að Bandaríkjaher sæi um varnir landsins.

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.