„Sílúrtímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ms:Silures (usia)
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.8) (Vélmenni: Færi greinar frá ms:Silures (usia) yfir í ms:Zaman Silures
Lína 44: Lína 44:
[[lt:Silūras]]
[[lt:Silūras]]
[[lv:Silūrs]]
[[lv:Silūrs]]
[[ms:Silures (usia)]]
[[ms:Zaman Silures]]
[[nl:Siluur]]
[[nl:Siluur]]
[[nn:Silur]]
[[nn:Silur]]

Útgáfa síðunnar 6. desember 2012 kl. 11:25

Teikning af fiskum á sílúrtímabilinu

Sílúrtímabilið er þriðja af sex tímabilum á fornlífsöld, það byrjar fyrir 443.7 ± 1.5 milljónum ára við lok ordóvisíumtímabilsins og endar fyrir 416.0 ± 2.8 milljónum ára við byrjun devontímabilsins. Ordóvisíum-sílúrfjöldaútdauðinn er fjöldaútdauði sem markar byrjun tímabilsins en í honum urðu um 60% sjávartegunda útdauðar


Snið:Paleozoic Footer