„Jurt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ang:Plante Breyti: sa:ओषयः
Robbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: nah:Tlanelhuayōtl, sa:ओषधयः
Lína 142: Lína 142:
[[my:အပင်]]
[[my:အပင်]]
[[myv:Касыкс]]
[[myv:Касыкс]]
[[nah:Quilitl]]
[[nah:Tlanelhuayōtl]]
[[nds:Planten]]
[[nds:Planten]]
[[nds-nl:Plaanten]]
[[nds-nl:Plaanten]]
Lína 166: Lína 166:
[[rue:Рослины]]
[[rue:Рослины]]
[[rw:Ikimera]]
[[rw:Ikimera]]
[[sa:ओषयः]]
[[sa:ओषधयः]]
[[sah:Үүнээйилэр]]
[[sah:Үүнээйилэр]]
[[scn:Plantae]]
[[scn:Plantae]]

Útgáfa síðunnar 17. desember 2011 kl. 19:13

Jurtir
Burkni
Burkni
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Plantae
Haeckel
Flokkar

Jurtir eða plöntur eru stór hópur lífvera sem telur um 300.000 tegundir. Til jurta teljast meðal annars tré, blómplöntur, grös og burknar. Aristóteles skipti öllum lífverum í jurtir og dýr. Þetta urðu svo jurtaríki (Vegetabilia og síðar Plantae) og dýraríki (Animalia) hjá Carl von Linné. Síðar kom í ljós að ríkið innihélt nokkra óskylda hópa þannig að sveppir og sumar tegundir þörunga voru flutt í sérstök ríki.

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG