Mosar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mosar

Mosar eru lífverur þar sem kynliður er ríkjandi lífsskeið. Þeir skiptast í soppmosa (Marchantiophyta), hornmosa (Anthocerotophyta) og baukmosa (Bryophyta).

Moss cycle.png
Lífsferill mosa
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.