Gnetophyta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tímabil steingervinga: Júra til nútíma.
Welwitschia mirabilis, kvenplanta með köngla.
Welwitschia mirabilis, kvenplanta með köngla.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Útbreiðsla ættkvísla: Grænt – Welwitschia Blátt – Gnetum Rautt – Ephedra Fjólublátt– Gnetum og Ephedra
Útbreiðsla ættkvísla:
Grænt – Welwitschia
Blátt – Gnetum
Rautt – Ephedra
Fjólublátt– Gnetum og Ephedra
Ættir og ættkvíslir

Gnetaceae - Gnetluætt
  Gnetum - Gnetluættkvísl
Welwitschiaceae - Furðublöðkuætt
  Welwitschia - Furðublöðkuættkvísl
Ephedraceae - Vöndulsætt
  Ephedra - Vöndulsættkvísl

Gnetophyta eða Gnetales (eftir hvernig flokkunin er[1][2][3][4][5]) eru fræjurtir sem mynda óvarin fræ á milli hreisturkenndra blaða í könglum. Viður Gnetophyta er með viðaræðar eins og lauftré (harðviður), sem aðgreinir deildina frá öðrum berfrævingum. Annars er fátt sem er sameiginlegt með ættum hennar. Hún var mun fjölbreyttari snemma á Krítartímabilinu en hefur nú einungis þrjár ættir, hver með eina ættkvísl með að samanlögðu um 70 tegundir.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pearson, H.H.W. (2010) [1929]. Gnetales. Cambridge University Press. ISBN 978-1108013987.
  2. Foster, Adriance S.; Gifford, Ernest M. Jr. (1974). Comparative Morphology of Vascular Plants. Freeman. ISBN 0-7167-0712-8.
  3. Lee, E.K.; Cibrian-Jaramillo, A.; Kolokotronis, S.O.; Katari, M.S.; Stamatakis, A.; og fleiri (2011). „A functional phylogenomic view of the seed plants“. PLOS Genet. 7 (12): e1002411. doi:10.1371/journal.pgen.1002411. PMC 3240601. PMID 22194700.
  4. Rydin, C.; Kallersjo, M.; Friist, E.M. (2002). „Seed plant relationships and the systematic position of Gnetales based on nuclear and chloroplast DNA: Conflicting data, rooting problems, and the monophyly of conifers“. International Journal of Plant Sciences. 163 (2): 197–214. doi:10.1086/338321. JSTOR 3080238. S2CID 84578578.
  5. Braukmann, T.W.A.; Kuzmina, M.; Stefanovic, S. (2009). „Loss of all plastid nhd genes in Gnetales and conifers: Extent and evolutionary significance for the seed plant phylogeny“. Current Genetics. 55 (3): 323–337. doi:10.1007/s00294-009-0249-7. PMID 19449185. S2CID 3939394.