Munur á milli breytinga „Bern (kantóna)“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: de:Kanton Bern)
Kort=Reliefkarte Bern.png|
}}
'''Bern''' er næststærsta kantónan í [[Sviss]] með 5.959 km<sup>2</sup>. Aðeins [[Graubünden]] er stærri. Höfuðborgin heitir sömuleiðis [[Bern]], en hún er jafnframt höfuðborg Sviss.
 
== Lega og lýsing ==
Bern er vestarlega í Sviss og er sú kantóna sem á sér flestar nágrannakantónur. Fyrir norðan er [[Solothurn (fylki)|Solothurn]], fyrir austan eru [[Luzern (fylki)|Luzern]], [[Obwalden]], [[Nidwalden]] og [[Uri]], fyrir sunnan er [[Valais]], fyrir suðvestan er [[Vaud]], fyrir vestan eru [[Fribourg (fylki)|Fribourg]] og [[Neuchatel (fylki)|Neuchatel]], og fyrir norðvestan er [[Júra (fylki)|Júra]]. Alls eru þetta 10tíu nágrannakantónur. Mikil fjallasvæði tilheyra Bern og má þar nefna Berner Oberland. Þar eru tindar eins og Jungfrau, Eiger og margir fleiri. Bern er eina kantónan sem liggur bæði í [[Alpafjöll]]um og [[Júrafjöll]]um. Íbúar eru 974 þús,þúsund en þar með er Bern næstfjölmennasta kantóna Sviss á eftir [[Zürich (fylki)|Zürich]]. Íbúarnir eru þýskumælandi.
 
== Skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] kantónunnar er svartur björn með rauðar klær, reður og tungu á gulum fleti, en rauður litur er umfram það. Svartur litur bjarnarins táknar varnargeta, guli liturinn hið eðalborna blóð og rauði liturinn blóð feðranna. Björninn sjálfur er táknrænn fyrir heiti kantónunnar. Merki þetta kom fyrst fram [[1224]] og er notað óbreytt bæði af kantónunni Bern og borginni Bern.
 
== Orðsifjar ==
! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath.
|-
| 1 || [[Bern]] || 122 þúsþúsund || Höfuðborg kantónunnar og svissneska sambandsins
|-
| 2 || Biel (Bienne) || 50 þúsþúsund || Þýsku- og frönskumælandi
|-
| 3 || Thun || 42 þúsþúsund ||
|-
| 4 || Köniz || 38 þúsþúsund ||
|}
 
50.763

breytingar

Leiðsagnarval