Fara í innihald

Kattegat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af Kattegat

Kattegat eða Jótlandshaf er sund eða flói austur af Skagerrak milli Svíþjóðar og Danmerkur norðan við Sjáland og tengist Eystrasalti um Eyrarsund.

Eyjar í Kattegat[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.