Fara í innihald

Sjálfstjórnarsvæðið Múrsía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjálfstjórnarsvæðið Múrsía
Región de Murcia
Sjálfstjórnarhérað
Fáni Sjálfstjórnarsvæðið Múrsía
Skjaldarmerki Sjálfstjórnarsvæðið Múrsía
LandSpánn
Sjálfstjórn1982
Stjórnarfar
 • ForsetiFernando López Miras (PP)
Flatarmál
 • Samtals11.313 km2
Mannfjöldi
 (2020)
 • Samtals1.511.251
TímabeltiUTC+1
 • SumartímiUTC+2
Svæðisnúmer34

Sjálfstjórnarhéraðið Múrsía (spænska: Murcia) er spænskt sjálfstjórnarsvæði á Suðuraustur-Spáni, á milli Valensía og Andalúsíu. Höfuðborg svæðisins ber sama nafn, Múrsía. Önnur stærsta borgin er Cartagena.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.