Fara í innihald

Kókómjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kókómjólk er íslenskur mjólkurdrykkur með kakóbragði framleiddur af mjólkursamsölunni. Klói er kötturinn utan á fernunum og slagorð hans er þú færð kraft úr kókómjólk. 9 sjónvarps auglýsngar voru hannaðar.[1]

Kókómjólk
Næringargildi í hverjum 100 g (3,5 únsur)
Orka 70 kkal   280 kJ
Kolvetni     9 g
- Sterkja  0,3 g
- Þar af sykrur 4,4 g
  - Laktósi 4,3 g  
- Trefjar  0,1 g  
Fita2,0 g
- Þar af mettaðar fitusýrur  1,3 g
Prótein 3,2 g
Ríbóflavín (B2-vítamín)  0.16 mg  11%
B12-vítamín  0.38 μg  16%
Kalsíum  107 mg11%
Fosfór  89 mg13%
Percentages are relative to US
recommendations for adults.
Heimild : Umfjöllun um kókómjólk á vef MS og
bakhlið 1. lítra kókómjólkur, skoðuð 21. janúar 2008
  1. „JÓN AXEL EGILSSON“. Vatnslitafélag Íslands. Sótt 10. október 2023.