Flokkur:Mjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mjólk er næringarríkur vökvi sem kvenkyns spendýr framleiða í mjólkurkirtlum og sem ungviði kemst að með því að sjúga spena móður sinnar. Undantekning frá þessu eru nefdýr sem eru án spena, en seytla þess í stað mjólkinni út úr holum á kvið sér.

Aðalgrein: Mjólk
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.

Í