Mjólkursamsalan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mjólkursamsalan (MS)
Ms logo.png
Rekstrarform Samvinnufélag
Slagorð Mjólkurvörur í sérflokki
Hjáheiti Óþekkt
Stofnað 15. janúar 1935
Stofnandi Óþekkt
Örlög Óþekkt
Staðsetning Bitruhálsi 1,
130 Reykjavík
Lykilmenn Ari Edwald, forstjóri
Egill Sigurðsson, Berustöðum, stjórnarformaður
Starfsemi Framleiðsla og sala á mjólkurafurðum fyrir innanlandsmarkað
Heildareignir Óþekkt
Tekjur Óþekkt
Hagnaður f. skatta Óþekkt
Hagnaður e. skatta ISK 293 milljónir (2010) Dark Green Arrow Up.svg [1]
Eiginfjárhlutfall Óþekkt
Móðurfyrirtæki Óþekkt
Dótturfyrirtæki Óþekkt
Starfsmenn Óþekkt
Vefsíða http://www.ms.is/

Mjólkursamsalan, skammstafað MS, er íslenskt samvinnufélag í eigu Auðhumlu sem sinnir sölu og vinnslu á mjólk og mjólkurafurðum. MS varð til í núverandi mynd árið 2005 við sameiningu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og Mjólkurbús Flóamanna. Frá árinu 1994 hefur fyrirtækið lagt mikið kapp á störf í þágu íslenskrar tungu.

Framleiðslustöðvar[breyta | breyta frumkóða]

MS framleiðir vörur sínar á eftirfarandi stöðum:

Dótturfyrirtæki[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.