Fara í innihald

GusGus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GusGus
GusGus (Hljómsveitarskipan á Forever tímabilinu, frá vinstri: Bongo, Earth (Urður Hákonardóttir), Veira).
GusGus (Hljómsveitarskipan á Forever tímabilinu, frá vinstri: Bongo, Earth (Urður Hákonardóttir), Veira).
Upplýsingar
UppruniFáni Íslands Ísland
Ár1995 – í dag
StefnurRaftónlist
ÚtgáfufyrirtækiPineapple Records
MeðlimirBirgir Þórarinsson
Daníel Ágúst Haraldsson
Margrét Rán Magnúsdóttir
VefsíðaGusGus.com
GusGus: Daníel Ágúst Haraldsson og Birgir Þórarinsson í Árósum 2016.

GusGus er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1995 í Reykjavík. Hljómsveitin spilar raftónlist en tónlist þeirra eru aðallega flokkuð sem hústónlist, tæknitónlist og trip-hop tónlist.

Platan Mobile Home var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2022.

Núverandi meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrrverandi meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Polyesterday (1996)
  • Believe (1997)
  • Standard Stuff For Drama (1997)
  • Ladyshave (1999)
  • V.I.P. (1999)
  • Dance You Down (2002)
  • Desire (2002)
  • David (2003)
  • Call Of The Wild (2003)
  • Lust / Porn (2005)
  • Need In Me (2005)
  • Forever Sampler (2006)
  • Moss (2007)
  • Hold You (2007)
  • Add This Song (2009)
  • Thin Ice (2009)
  • Within You (2011)
  • Over (2011)
  • Deep Inside (2011)
  • Crossfade (2014)
  • Obnoxiously Sexual (2014)
  • Mexico (2014)
  • Airwaves (2014)
  • Featherlight (2017)
  • Don't Know How to Love (2018)
  • Lifetime (2019)
  • Out of Place (2020)
  • Higher (2020)
  • Stay the Ride (2021)
  • Our World (2021)
  • Love is Alone m. John Grant (2021)
  • Simple Tuesday (2021)
  • Into the Strange (2023)
  • Eða? m. Birnir (2023)
  • When we Sing (2023)