Ásgeir Trausti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ásgeir Trausti
Ageir Trausti.jpg
Óþekkt
Bakgrunnur
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) 1. júlí 1992
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Laugarbakki, Íslandi
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Óþekkt
Titill Óþekkt
Ár 2012
Útgefandi Sena
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt

Ásgeir Trausti (fæddur 1. júlí 1992) er íslenskur söngvari og lagahöfundur og átti auk þess feril sem söngvari með hljómsveitum eins og The Lovely Lion. Á íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fékk hann fern verðlaun, fyrir plötu ársins - Dýrð í dauðaþögn, sem bjartasta vonin, vinsælasti flytjandinn og netverðlaun tónlist.is.[1] Ásgeir Trausti hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 16.júní 2015. Það seldist upp á báða tónleikana.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ásgeir Trausti maður kvöldsins Morgunblaðið
  2. Ásgeir Trausti

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .