Fara í innihald

Jason Priestley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jason Priestley

Jason Bradford Priestley (f. 28. ágúst 1969 í Vancouver í Kanada) er kanadískur leikari og leikstjóri. Hann er aðallega þekktur fyrir leik sinn í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Beverly Hills 90210 þar sem hann lék persónuna Brandon Walsh. Hann hefur verið tvígiftur en núverandi kona hans er Naomi Lowde Priestley og eiga þau saman eina dóttur Ashlee Petersen.

Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill

[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.