Fara í innihald

Jarðsögutímatal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jarðsögutímabil)

Jarðsögutímatal er yfirlit yfir tímabil jarðsögunnar. Það er stigskipt og samanstendur af tímaskeiði, tíma, tímabili, öld og aldabili. Hver öld, eða hvert aldabil, sem nær yfir marga tugi eða hundruð milljóna ára, einkennist af mjög mismunandi skilyrðum og einstökum vistkerfum. T.d. lifðu risaeðlur einungis á miðlífsöld, spendýrin hafa verið ríkjandi á nýlífsöld o.s.frv.

SideríumRhyacíumOrosiríumStatheríumCalymmíumEctasíumSteníumToníumCryogeníumEdiacaríumÁrupphafsöldForupphafsöldMiðupphafsöldNýupphafsöldFornfrumlífsöldMiðfrumlífsöldNýfrumlífsöldFornlífsöldMiðlífsöldNýlífsöldHadeanUpphafsöldFrumlífsöldTímabil sýnilegs lífsForkambríum
KambríumOrdóvisíumSílúrtímabiliðDevontímabiliðKolatímabiliðPermtímabiliðTríastímabiliðJúratímabiliðKrítartímabiliðPaleógenNeógenFornlífsöldMiðlífsöldNýlífsöldTímabil sýnilegs lífs
PaleósenEósenÓlígósenMíósenPlíósenPleistósenPaleógenNeógenKvarterNýlífsöld
Milljónir ára