Japanshlynur
Jump to navigation
Jump to search
Japanshlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Lauf japanshlyns
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer palmatum Thunb. 1784 not Raf. 1836 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
List
|
Japanshlynur (fræðiheiti: Acer palmatum) er lauffellandi trjátegund og hlynur sem oftast nær 6-10 m hæð. Upprunalega heimkynni japanshlyns eru Japan, Norður-Kórea, Austur-Mongólía og suðaustur-Rússland. Í ræktun eru fjölmörg afbrigði af japanshlyn en þau eru vinsæl garðtré vegna forms, lögunar laufblaða og litfegurðar. Lítil reynsla er af honum á Íslandi.
Lituð lauf Japanshyns í Nison-in musterinu í Kyoto
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Lystigarður Akureyrar
- RHS: Acer palmatum ræktun Geymt 2009-10-15 í Wayback Machine
- mynd frá Missouri grasagarðinum
- Shoot: Acer palmatum 'Orange Dream'