Fara í innihald

Jaði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Misgrænir jaðasteinar

Jaði er heiti á tveimur mismunandi gerðum steinefna, oftast grænar, sem eru taldar eðalsteinar og nýtast í handverki: nefrít og jadeít. Jaði getur verið mjög misjafn á litinn, allt frá dökkgrænn til hvítur.

Kanada er aðalframleiðsluland nefríts af eðalsteinsgæðum. Það var mikið notað í Kína á 19. öld, í Nýja-Sjálandi, á ströndum Norður-Ameríku, Suðaustur-Asíu og í Evrópu á fyrri hluta steinaldar. Jadeít er að finna í miklu magni í Kaliforníu, Mjanmar, Nýja-Sjálandi og Gvatemala, en líka í Kasakstan, Rússlandi, Bresku Kólombíu, Alaska, Túrkmenistan og á Ítalíu.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.