Fara í innihald

J. D. Salinger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salinger.

Jerome David Salinger (1. janúar 191927. janúar 2010) var bandarískur rithöfundur sem er þekktastur fyrir skáldsöguna Bjargvætturinn í grasinu (enska: The Catcher in the Rye). Hún kom út árið 1951. J.D. Salinger hafði ekki gefið út bók síðan 1965, og ekki veitt viðtal frá árinu 1980. Sagt er að dánarbú hans lumi á meira en tíu óútgefnum skáldsögum.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.