Jón Jónsson
Útlit
Jón Jónsson getur átt við:
- Jón Jónsson (1536-1606) lögmann á Vindheimum í Skagafirði.
- Jón Jónsson (1682—1762) sýslumaður í Grenivik
- Jón Jónsson (Espólín), (1769 –1836) annálaritari.
- Jón Jónsson (1804-1859) alþingismann og bónda á Munkaþverá.
- Jón Jónsson (1841-1883) landritara.
- Jón Jónsson (1850-1939) bónda og hreppstjóra á Hafsteinsstöðum.
- Jón Jónsson frá Ljárskógum (1914-1945) skáld.
- Jón Jónsson (1910-2005) jarðfræðing.
- Jón Jónsson (1917-2000) rithöfund, einnig þekktan sem Jón úr Vör.
- Jón Jónsson (f. 1985) tónlistamaður.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Jón Jónsson.