Jón úr Vör

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sjá aðgreiningarsíðu fyrir aðra einstaklinga sem heita Jón Jónsson.

Jón Jónsson (f. 21. janúar 1917, d. 4. mars 2000) betur þekktur sem Jón úr Vör var rithöfundur, ritstjóri, fornbóksali og fyrsti bæjarbókavörður Bókasafns Kópavogs.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Bókasafn Kópavogs - Jón úr Vör“.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.