Jón Hróbjartsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jón Hróbjartsson (13. júlí 187729. ágúst 1946) var íslenskur myndlistarmaður sem starfaði sem kennari í Ísafjarðarbæ. Hann fæddist á Eyvindarstöðum á Álftanesi og tók kennarapróf frá Flensborgarskóla. Hann er aðallega þekktur fyrir stór landslagsmálverk af stöðum við Ísafjarðardjúp, þar á meðal nokkrar myndir af Ísafjarðarbæ frá svipuðu sjónarhorni. Auk málverka gerði hann landakort. Ríkisútgáfa námsbóka gaf út kortabók með kortum eftir hann árið 1941.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.