Jónína Kristín Berg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jónína Kristín Berg (f. 3. september 1962) er Þórsnesgoði Ásatrúarfélagsins og staðgengill allsherjargoða. Hún var settur allsherjargoði frá 2002-2003.


Fyrirrennari:
Jörmundur Ingi Hansen
Allsherjargoði
(20022003)
Eftirmaður:
Hilmar Örn Hilmarsson


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.