Jónína Kristín Berg
Jónína Kristín Berg (f. 3. september 1962) er Þórsnesgoði Ásatrúarfélagsins og staðgengill allsherjargoða. Hún var settur allsherjargoði frá 2002-2003.
Fyrirrennari: Jörmundur Ingi Hansen |
|
Eftirmaður: Hilmar Örn Hilmarsson |
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Vefur Ásatrúarfélagsins: Allsherjargoðar frá upphafi Geymt 2008-06-18 í Wayback Machine
