Fara í innihald

Jónína Kristín Berg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jónína Kristín Berg (f. 3. september 1962) er Þórsnesgoði Ásatrúarfélagsins og staðgengill allsherjargoða. Hún var settur allsherjargoði frá 2002-2003.


Fyrirrennari:
Jörmundur Ingi Hansen
Allsherjargoði
(20022003)
Eftirmaður:
Hilmar Örn Hilmarsson


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.