Fara í innihald

Blóðmaurar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ixodoidea)
Blóðmaurar
Fullorðinn Ixodes scapularis
Fullorðinn Ixodes scapularis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Chelicerata
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Undirflokkur: Mítlar (Acarina)
Yfirættbálkur: Parasitiformes
Ættbálkur: Ixodida
Yfirætt: Ixodoidea
Fjölbreytni
18 ættkvíslir, um 900 tegundir
Ættir

Ixodidae Argasidae Nuttalliellidae

Blóðmaurar (fræðiheiti: Ixodoidea) eru áttfætlur, nokkra millimetra að stærð. Blóðmaurar festa sig við hýsil sinn og þrífast þar á blóði. Þeir minna mest á lundalúsina, en eiga einnig allmarga meinlausa frændur sem lifa í jarðvegi, t.d. roðamaurinn. Blóðmaurar hafa fundist á Íslandi, þó ekki séu tilfellin mörg. Þeir finnast aftur á móti víða í Evrópu og leggjast aðallega á ýmis spendýr og fugla, meðal annars farfugla.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.