Áttfætlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Áttfætlur
Araniella cucurbitina I.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Cuvier 1812
Ættbálkar

Áttfætlur (fræðiheiti Arachnida) eru flokkur liðdýra í undirfylkingu klóskera. Fræðheiti flokksins er dregið af gríska orðinu yfir könguló; αραχνη (arakne), en flokkurinn inniheldur auk köngulóa meðal annars sporðdreka og mítla.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.