Fara í innihald

Roðamaur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Roðamaur
Tetranychus urticae á Capsicum annuum
Tetranychus urticae á Capsicum annuum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Klóskerar (Chelicerata)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Undirflokkur: Áttfætlumaurar (Acari)
Yfirættbálkur: Acariformes
Ættbálkur: Flosmaurar (Prostigmata)
Undirættbálkur: Eleutherengona
(óraðað) RaphignathaeSnið:Verify source
Yfirætt: Tetranychoidea
Ætt: Spunamaurar (Tetranychidae)
Ættkvísl: Tetranychus
Tegund:
T. urticae

Tvínefni
Tetranychus urticae
C.L. Koch, 1836

Roðamaur (eða roðamítill eða veggjamítill) er ættkvísl mítla af Tetranynchus-ætt. Þeir eru alvarleg meinsemd á plöntum í gróðurhúsum og híbýlum. Oft má sjá roðamaurinn í gluggakistum eða utan á húsum.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvaða dýr eru litlu rauðu köngulærnar sem skríða á húsum?“. Vísindavefurinn.
  • Roðamaur eða mítlar; grein í Morgunblaðinu 1988
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.