Roðamaur
Útlit
Roðamaur | ||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tetranychus urticae á Capsicum annuum
| ||||||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||||||
Tetranychus urticae C.L. Koch, 1836 |
Roðamaur (eða roðamítill eða veggjamítill) er ættkvísl mítla af Tetranynchus-ætt. Þeir eru alvarleg meinsemd á plöntum í gróðurhúsum og híbýlum. Oft má sjá roðamaurinn í gluggakistum eða utan á húsum.