Fara í innihald

Isoetes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Isoetes
Isoetes lacustris[1]
Isoetes lacustris[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Mosajafnar (Isoetopsida)
Ættbálkur: Isoetales
Ætt: Álftalauksætt (Isoetaceae)
Ættkvísl: Isoetes
L.
Tegundir

Sjá texta

Isoetes, er eina núlifandi ættkvíslin í álftalauksætt (Isoetaceae). Það eru nú 192 viðurkenndar tegundir,[2] með heimsútbreiðslu, en stakar tegundir eru lítt útbreiddar til sjaldgæfar. Sumir grasafræðingar vilja skifta ættkvíslinni upp og setja tvær Suður-Amerískar tegundir í ættkvíslina Stylites, en erfðagreiningar styðja ekki þá skiftingu.[3]

Heiti ættkvíslarinnar er einnig hægt að stafa Isoëtes. Hvorutveggja Isoetes eða Isoëtes er jafngilt.[4]

Isoetes megasporangia

Í samanburði við aðrar ættkvíslir er Isoetes lítt þekkt. Flestar greiningar byggja á einkennum spora því annað í útliti getur verið breytilegt eftir aðstæðum.[5]

Valdar tegundir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. illustration from Otto Wilhelm Thomé Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, Gera, Germany
  2. Troia, Angelo; Pereira, Jovani B.; Kim, Changkyun; Taylor, W. Carl (2016). „The genus Isoetes (Isoetaceae): a provisional checklist of the accepted and unresolved taxa“. Phytotaxa. 277 (2): 101. doi:10.11646/phytotaxa.277.2.1. ISSN 1179-3163.
  3. Larsén, Eva; Rydin, Catarina (2016). „Disentangling the Phylogeny ofIsoetes(Isoetales), Using Nuclear and Plastid Data“. International Journal of Plant Sciences. 177 (2): 157–174. doi:10.1086/684179. ISSN 1058-5893.
  4. International Code of Nomenclature for algae, fungi, and plants (Melbourne Code) Geymt 16 nóvember 2021 í Wayback Machine see section 60.6: "The diaeresis, indicating that a vowel is to be pronounced separately from the preceding vowel (as in Cephaëlis, Isoëtes), is a phonetic device that is not considered to alter the spelling; as such, its use is optional."
  5. Cody, William; Britton, Donald (1989). Ferns and Fern Allies of Canada. Agriculture Canada.
  6. Retallack, G. J. (1997). „Earliest Triassic Origin of Isoetes and Quillwort Evolutionary Radiation“. Journal of Paleontology. 71 (3): 500–521. doi:10.2307/1306630. JSTOR 1306630.
  7. Jovani B. S. Pereira and Paulo.H Labiak. A New Species of Isoetes with Tuberculate Spores from Southeastern Brazil (Isoetaceae) ISSN 1548-2324
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.