Isoetes tuckermanii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Isoetes tuckermanii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Mosajafnar (Isoetopsida)
Ættbálkur: Isoetales
Ætt: Álftalauksætt (Isoetaceae)
Ættkvísl: Isoetes
Tegund:
I. tuckermanii

Tvínefni
Isoetes tuckermanii
A. Br. ex Engelm.
Samheiti

Isoetes tuckermanii var. borealis Eaton
Calamaria tuckermanii (A. Br. ex Engelm.) Kuntze

Isoetes tuckermanii[1] er tegund af álftalaukum[2] sem var lýst af Addison Brown og Georg George Engelmann.[3] Hún finnst á ströndum vatna, tjarna og lækja í norðaustur Norður-Ameríku (Nýfundnalandi, Nova Scotia, New Brunswick, Maine, Massachusetts, og suður til Maryland.[4] Hún finnst á svipuðum slóðum og I. acadiensis.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Isoetes tuckermanii". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. A. Br. ex Engelm., 1867 In: A. Gray, Manual ed. 5: 676
  4. Cody, William; Britton, Donald (1989). Ferns and Fern Allies of Canada. Agriculture Canada.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.