Fara í innihald

Isoetes eludens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Isoetes eludens
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Mosajafnar (Isoetopsida)
Ættbálkur: Isoetales
Ætt: Álftalauksætt (Isoetaceae)
Ættkvísl: Isoetes
Tegund:
I. eludens

Tvínefni
Isoetes eludens
J.P.Roux, Hopper & Rhian J.Sm.

Isoetes eludens[1] er tegund af álftalaukum[2] sem var lýst af J.P.Roux, Hopper & Rhian J.Sm.[3] Hún fannst fyrst í Namaqualand í Suður-Afríku 2007 og var lýst 2009.[4] Ennþá hefur hún eingöngu fundist í einni tjörn (gerð tjarnarinnar er kölluð !gau).[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. J. P. Roux, Hopper & Rhian J. Sm., 2009 In: Kew Bull. 64(1): 124
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Smith, Rhiann. „Isoetes eludens“. Plants of the World Online. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 27. október 2010.
  4. „New species of ancient plant group discovered in South Africa“. Royal Botanic Gardens, Kew. 8. maí 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 29 júní 2011. Sótt 27. október 2010.
  5. Roux, J. P.; S. D. Hopper; R. J. Smith (2009). Isoetes eludens (Isoetaceae), a new endemic species from the Kamiesberg, Northern Cape, South Africa“. Kew Bulletin. 64 (1): 123–128. doi:10.1007/s12225-008-9092-0. ISSN 0075-5974.[óvirkur tengill]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.