Sergio Busquets

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Busquets árið 2009

Sergio Busquets Burgos (fæddur 16. júlí 1988) er spænskur knattspyrnumaður. Hann spilar sem varnarsinnaður miðjumaður fyrir FC Barcelona og landslið Spánar.