Fara í innihald

Sergio Busquets

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Busquets árið 2009

Sergio Busquets Burgos (fæddur 16. júlí 1988) er spænskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Inter Miami. Hann spilaði síðast sem varnarsinnaður miðjumaður fyrir FC Barcelona. Hann spilaði frá 2008-2022 fyrir landslið Spánar og 2008-2023 fyrir aðallið Barcelona.