Inter Miami CF
(Endurbeint frá Inter Miami)
Club Internacional de Fútbol Miami | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Club Internacional de Fútbol Miami | ||
Gælunafn/nöfn | The Herons | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 2018 | ||
Leikvöllur | Inter Miami CF Stadium Miami, Florida | ||
Stærð | 37.722 | ||
Stjórnarformaður | David Beckham | ||
Knattspyrnustjóri | Tata Martino | ||
Deild | Major League Soccer | ||
|
Club Internacional de Fútbol Miami, þekkt á ensku sem Inter Miami CF eða bara Inter Miami er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Miami á Flórída. Eigandi félagsins er Englendingurinn David Beckham.
Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]
2023 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]
Landslið | Leikmaður | Ár |
---|---|---|
![]() |
Lionel Messi | 2023 |
![]() |
Sergio Busquets | 2023 |
![]() |
Jordi Alba | 2023 |
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Leagues Cup (1)
- 2023