Fara í innihald

Inter Miami CF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Inter Miami)
Club Internacional de Fútbol Miami
Fullt nafn Club Internacional de Fútbol Miami
Gælunafn/nöfn The Herons
Stofnað 2018
Leikvöllur Inter Miami CF Stadium Miami, Florida
Stærð 37.722
Stjórnarformaður David Beckham
Knattspyrnustjóri Tata Martino
Deild Major League Soccer
Heimabúningur
Útibúningur

Club Internacional de Fútbol Miami, þekkt á ensku sem Inter Miami CF eða bara Inter Miami er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Miami á Flórída. Eigandi félagsins er Englendingurinn David Beckham.


2024 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Bandaríkjana GK Drake Callendar
2 Fáni Bandaríkjana DF DeAndre Yedlin
5 Fáni Spánar MF Sergio Busquets
9 Fáni Úrúgvæ FW Luis Suárez
10 Fáni Argentínu FW Lionel Messi
Nú. Staða Leikmaður
16 Fáni Finnlands FW Robert Taylor
18 Fáni Spánar DF Jordi Alba
27 Fáni Úkraínu DF Serhey Kryvtsov
30 Fáni Bandaríkjana MF Benjamin Cremaschi
31 Kanada DF Kamal Miller
32 Fáni Bandaríkjana DF Noah Allen

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
Landslið Leikmaður Ár
Fáni Argentínu Lionel Messi 2023
Fáni Spánar Sergio Busquets 2023
Fáni Spánar Jordi Alba 2023
Fáni Úrúgvæ Luis Suárez 2024