Doppugullrunni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hypericum perforatum)
Doppugullrunni


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Gullrunnaætt (Hypericaceae)
Ættkvísl: Gullrunnar (Hypericum)
Undirættkvísl: Hypericum sect. Hypericum
Tegund:
Doppugullrunni (H. perforatum)

Tvínefni
Hypericum perforatum
L.

Undirtegundir
  • H. p. ssp. perforatum
  • H. p. ssp. songaricum
    (Ledeb. ex Rchb.) N.Robson
  • H. p. ssp. veronense
    (Ledeb. ex Rchb.) N.Robson
  • H. p. ssp. chinense
    (Schrank) H.Lindb.
Samheiti
  • H. officinale Gaterau
  • H. officinarum Crantz
  • H. vulgare Lam.

Doppugullrunni (fræðiheiti: Hypericum perforatum[1]) er fjölær jurt af gullrunnaætt.[2] Hann er talinn hafa upphaflega verið blendingur af H. attenuatum og H. maculatum og vera upprunninn í Síberíu á mörkum útbreiðslusvæða þeirra. Hún er gömul lækningaplanta og hefur þannig breiðst út um heiminn.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
  2. „Hypericum perfoliatum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.