Tannín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tannínduft
Flaska af tannínupplausn

Tannín eða sútunarsýra er efni sem finna má í ýmsum jurtum og þá einkum í berki og hýði. Tannín er einnig nefnt barksýra. Vín innihalda mismikið tannín. Tannín var fyrr á tímum notað í blek og til að súta skinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.