Fara í innihald

Hvítönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítönd
Steggur (ofar) og kolla hvítandar
Steggur (ofar) og kolla hvítandar
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Merginae
Ættkvísl: Mergellus
Selby, 1840
Tegund:
M. albellus

Tvínefni
Mergellus albellus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Mergus albellus

Mergellus albellus

Hvítönd (fræðiheiti: Mergellus albellus) er fugl af andaætt. Hvítönd er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi. Hvítönd er ein af minnstu fiskiöndunum en tvær fiskiendur gulönd og toppönd eru verpa á Íslandi. Hvítönd og kambönd svipar mjög til húsanda.

Hvítandarsteggir í fullum skrúða þekkjast vel á litnum. Þeir eru snjóhvítir með stuttan hvítan topp og nokkra svarta bletti og rákir. Svartur blettur er í andliti frá auga til nefs, og svört rák er aftan auga aftur á hnakka. Á baki og bringuhliðum eru einnig svartar rákir. Stélið er dökkt. Fíngerðar gráar þverrákir eru á síðum. Kvenfuglar og ungfuglar eru með hvíta kverk og kinnum sem skera sig frá rauðbrúnum lit á ofanverðu höfði.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.