Gulönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gulönd
Karlfugl
Karlfugl
Kvenfugl
Kvenfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Merginae
Ættkvísl: Mergus
Tegund:
M. merganser

Tvínefni
Mergus merganser
Linnaeus, 1758
Mergus merganser distr.png
Samheiti

Merganser americanus Cassin, 1852

Gulönd (fræðiheiti Mergus merganser) er fugl af andaætt. Gulönd er fiskiönd eins og toppönd og lifir mest á hornsíli og seiðum laxfiska. Hún er alfriðuð.

Goosander from the Crossley ID Guide Britain and Ireland.jpg
Mergus merganser

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.