Húsönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húsönd
Karlfugl
Karlfugl
Kvenfugl (ekki fullvaxinn)
Kvenfugl (ekki fullvaxinn)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Merginae
Ættkvísl: Bucephala
Tegund:
B. islandica

Tvínefni
Bucephala islandica
(Gmelin, 1789)
Útbreiðslukort.
Bucephala islandica

Húsönd (fræðiheiti Bucephala islandica) er fugl af andaætt. Húsönd er sjóönd. Hún verpir hvergi í Evrópu nema á Íslandi. Húsönd verpir við Mývatn og í Veiðivötnum. Í Norður-Ameríku verpa þær í stórum trjám en hérlendis verpir tegundin í gjótum í hrauni eða útihúsum. Húsönd er alfriðuð.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.