Réttarholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Réttarholt (einnig þekkt sem Bústaðaholt) er staðsett í Bústaðahverfinu í Reykjavík og liggur frá austri til vesturs - frá ElliðaámÖskjuhlíð. Holtið afmarkast af Sogamýri (nú Miklabraut) til norðurs og Fossvogi til suðurs.

Holtið var áður þekkt kennileiti í Smáíbúðahverfinu og dregur nafn sitt af réttinni sem áður var staðsett í holtinu en er nú horfin. Bærinn Bústaðir stóð öldum saman austast í holtinu.[1]

  1. Kort af Reykjavík http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-4515/ Geymt 25 júlí 2017 í Wayback Machine