Réttarholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bústaðaholt, einnig þekkt sem Réttarholt, er holt sem liggur frá austri til vesturs frá ElliðaámÖskjuhlíð. Holtið afmarkast af Sogamýri (nú Miklabraut) til norðurs og Fossvogi til suðurs.

Bærinn Bústaðir stóð öldum saman austast í holtinu.

[1]

  1. Kort af Reykjavík http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-4515/