Hornhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hornhlynur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Lithocarpa
Tegund:
A. diabolicum

Tvínefni
Acer diabolicum
Blume ex K.Koch[1]
Samheiti
  • Acer diabolicum f. purpurascens (Franch. & Sav.) Rehder
  • Acer diabolicum var. purpurascens (Franch. & Sav.) Rehder
  • Acer purpurascens Franch. & Sav.

Hornhlynur (fræðiheiti: Acer diabolicum) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er einlent í Japan (Honshu, Shikoku og Kyushu).[2][3] Hann getur orðið 10 til 20 m hár.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ann. Mus. Bot. Lugduno-Batavi 1:251. 1864
  2. 佐竹, 義輔 (1989). 日本の野生植物 木本. II. árgangur. 平凡社. ISBN 9784582535051.
  3. 重松 (1978). 大野市史. 大野市: 大野市史編さん委員会. OCLC 9945921.
  4. Weaver, Richard E. (1976). „Selected Maples for Shade and Ornamental Planting“. Arnoldia. 36 (4): 146–176. JSTOR 42954104.