Hin ótrúlegu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hin ótrúlegu
The Incredibles
The Incredibles logo.svg
LeikstjóriBrad Bird
HandritshöfundurJohn Walker
FramleiðandiBrad Bird
LeikararCraig T. Nelson
Holly Hunter
Sarah Vowell
Spencer Fox
Jason Lee
Samuel L. Jackson
KvikmyndagerðAndrew Jimenez
Patrick Lin
Janet Lucroy
KlippingStephen Schaffer
TónlistMichael Giacchino
Frumsýning5. nóvember 2004
Lengd115 minútnir
LandFáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé92 miljónir dóllara
Heildartekjur633 miljónir dóllara
The Incredibles logo.svg

Hin ótrúlegu (enska: The Incredibles) er bandarísk teiknimynd frá árinu 2004[1]. í leikstjórn Brad Bird sem jafnframt skrifaði handritið. Framleidd af Walt Disney Pictures en teiknuð af Pixar kvikmyndafyrirtækinu.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Robert Parr / Mr. Incredible Craig T. Nelson Bob Parr / Hr. Ótrúlegu Hilmir Snær Guðnason
Helen Parr / Elastigirl Holly Hunter Helen Parr / Teygjumey Inga María Valdimarsdóttir
Violet Parr Sarah Vowell Fjóla Parr Kristrún Hauksdóttir
Dash Parr Spencer Fox Hvati Parr Viktor Andri Reynisson
Buddy Pine / Syndrome Jason Lee Buddy Pine / Syndrome Sturla Sighvatson
Lucius Best / Frozone Samuel L. Jackson Júlíus Best / Ísólfur Magnús Ólafsson
Mirage Elizabeth Peña Tibrá Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Bomb Voyage Dominique Louis Bomb Voyage Ólafur Darri Ólafsson
Edna Mode Brad Bird Hanna Spjör Ragnheiður Steindórsdóttir
Tony Michael Bird Tóny Rúnar Freyr Gíslason
Bernie Kropp Lou Romano Benni Kropp Harald G. Haraldsson
John Walker Wayne Canney Skólastjórinn Örn Árnason
Mrs. Hogenson Jean Sincere Frú Hákonsen Lísa Pálsdóttir
News anchor Teddy Newton Fréttamaður Valdimar Örn Flygenring
Gilbert Huph Wallace Shawn Gilbert Huppi Guðmundur Ólafsson
Rick Dicker Bud Luckey Rick Dicker Harald G. Haraldsson
Kari Bret Parker Kari Margrét Dórothea Jónsdóttr

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Hin ótrúlegu á Internet Movie Database

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.