Fara í innihald

Geimryk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geimryk

Geimryk er ryk sem finnst úti í geim eða hefur fallið til Jarðar. Flest geimryk er á stærð við sameind en getur orðið allt að 0.1 mm (100 μm). Stærri geimryk geta flokkast sem geimarðir eða jafnvel reikisteinar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.