Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)
Útlit
(Endurbeint frá Kristnihald undir jökli (kvikmynd))
Kristnihald undir Jökli | |
---|---|
Leikstjóri | Guðný Halldórsdóttir |
Handritshöfundur | Halldór Laxness Gerald Wilson |
Framleiðandi | Umbi |
Leikarar | |
Frumsýning | 1989 |
Lengd | 89 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Kristnihald undir Jökli er fyrsta kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún fjallar um „Umba“, umboðsmann biskups (Sigurður Sigurjónsson), sem er sendur til að heimsækja séra Jón Prímus á Snæfellsnesi (Baldvin Halldórsson) vegna kvartana sem borist hafa vegna hans. Kvikmyndafélagið Umbi dregur nafn sitt af aðalpersónu myndarinnar þar sem þetta er fyrsta kvikmyndin sem fyrirtækið framleiddi.
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Kristnihald undir Jökli.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.