Fara í innihald

Helgi Magnús Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helgi Magnús Gunnarsson (f. 4. desember 1964 á Þingeyri við Dýrafjörð) lögmaður er vararíkissaksóknari Íslands, skipaður árið 2011.

Helgi var áminntur árið 2022 af ríkissaksóknara, Sigríði Friðjónsdóttur, vegna ummæla sem hann lét falla á samfélagsmiðlum um m.a. fyrrum samstarfskonu, homma og hælisleitendur. [heimild vantar]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]