Helgi Magnús Gunnarsson
Útlit
Helgi Magnús Gunnarsson (f. 4. desember 1964 á Þingeyri við Dýrafjörð) lögmaður er vararíkissaksóknari Íslands, skipaður árið 2011.
Helgi var áminntur árið 2022 af ríkissaksóknara, Sigríði Friðjónsdóttur, vegna ummæla sem hann lét falla á samfélagsmiðlum um m.a. fyrrum samstarfskonu, homma og hælisleitendur. [heimild vantar]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Ummæli Helga til skoðunar hjá Ríkissaksóknara, https://www.visir.is/g/20222289986d
- Varasíkssaksóknari áminntur, https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/08/26/vararikissaksoknari_aminntur/
- Klúr fúkyrði um kvenkyns eftimann ekki lögbrot, https://www.visir.is/g/20111946310d