Sigríður J. Friðjónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sigríður J. Friðjónsdóttir (f. 1961) er ríkissaksóknari Íslands. Hún tók við embættinu 4. apríl 2011 og var skipuð af Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra.[1]

Sig­ríður lauk embætt­is­prófi í lög­fræði frá Há­skóla Íslands 1986 og lærði til Breskra málaflutningaréttinda í Uni­versity Col­l­e­ge London árið 1987.

Hún hef­ur verið sak­sókn­ari við embætti rík­is­sak­sókn­ara frá 10. ág­úst 1998, og var vara­rík­is­sak­sókn­ari frá 1. sept­em­ber 2008.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/04/04/sigridur_skipud_rikissaksoknari/