Helgi Hallvarðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Helgi Hallvarðsson (fæddur 12. júní 1931 í Reykjavík, lést 15. mars 2008 í Reykjavík) var skipherra hjá Landhelgisgæslunni.

Hann hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 1976 fyrir þátt sinn í Þorskastríðunum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Mbl.is - Andlát: Helgi Hallvarðsson“.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.