Heimspeki 15. aldar
Útlit
Heimspeki 15. aldar markar lok miðaldaheimspekinnar og upphaf heimspeki endurreisnartímans.
Yfirlit
[breyta | breyta frumkóða]Heimspeki tímabilsins dró dám af endurnýjuðum kynnum Vestur-Evrópubúa af forngrískri heimspeki. Mestrar hylli nutu Platon, Plótínos og Aristóteles en meðal annarra höfunda sem mikið voru lesnir má nefna Plútarkos og latnesku höfundana Cicero og Senecu yngri.
Meginheimspekingar 17. aldar
[breyta | breyta frumkóða]- Leonardo Bruni (1374 – 1444)
- Nicholas of Cusa (1401 – 1464)
- Lorenzo Valla (1405 – 1457)
- Marsilio Ficino (1433 – 1499)
- Pietro Pomponazzi (1462 – 1525)
- Desiderius Erasmus (1466 – 1536)
- Niccolò Machiavelli (1469 – 1527)
- Thomas More (1478 – 1535)