Hafrannsóknastofnun Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hafrannsóknarstofnun)

Hafrannsóknastofnun Íslands, oft nefnd Hafró í daglegu tali, er rannsóknastofnun íslenska ríkisins sem sér um ýmsar hafrannsóknir m.a. mælingar á stærð fiskistofna og mat á þéttleika eiturþörunga með reglubundnum hætti á nokkrum stöðum við landið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.